国美旗下互金平台股权遭冻结 第三大股东“失联”
| ||||
Kristófer af B?jaralandi
| ||||
Ríkisár | Danm?rk: 1440-1448 Svítjóe: 1441-1448 Noregur: 1442-1448 | |||
Skírnarnafn | Christoph von Neumarkt | |||
Kj?rore | ekkert | |||
F?ddur | 26. febrúar 1416 | |||
? | ||||
Dáinn | 6. janúar 1448 | |||
Helsingjaborg | ||||
Gr?f | Hróarskeldudómkirkja | |||
Konungsfj?lskyldan | ||||
Faeir | Jóhann af Pfalz-Neumarkt | |||
Móeir | Katarina Vratislava | |||
Drottning | Dóróthea af Brandenborg | |||
B?rn | engin |
Kristófer af B?jaralandi (26. febrúar 1416 – 6. janúar 1448) var kj?rinn konungur Kalmarsambandsins eftir ae Eiríkur af Pommern var settur af 1440 og samtykktur af tingum Svítjóear 1441 og Noregs 1442. Hann var sonur Jóhanns af Pfalz-Neumarkt og Katrínar, systur Eiríks. Hann var valinn sem ríkisstjóri af danska aelinum 1439 og gereur ae konungi árie eftir. Aeallinn í ríkisráeinu vildi konung sem v?ri teim leieitamur.
Tegar Kristófer tók vie v?ldum virtist framtíein ekki bj?rt fyrir Kalmarsambandie, tví b?ei Noregur og Svítjóe h?feu sagt sig úr tví og árie 1441 gereu jóskir b?ndur uppreisn. B?ndahernum vare vel ágengt í fyrstu en síear tókst Kristófer ae vinna sigur á teim og foringjar b?ndanna voru líflátnir. Kristófers hefur einna helst verie minnst fyrir h?rkuna sem hann beitti b?ndurna eftir ae hann barei uppreisnina nieur. Seinna sama ár tókst Hans Laxmand erkibiskupi ae komast ae samkomulagi vie Svía um ae Kristófer yrei tekinn til konungs í Svítjóe en Karl Knútsson Bonde fékk tó Gotland og Eyland ae léni. Kristófer var hylltur sem konungur Svítjóear 13. nóvember. árie eftir tókst Hans Laxmand einnig ae semja um ae Kristófer skyldi erfa norsku krúnuna. Hann var kryndur konungur Danmerkur 1. janúar 1443.
Kristófer veitti Kaupmannah?fn kaupstaearréttindi 1443 og staefesti hana sem h?fueborg. Um leie var verslun vie útlendinga b?nnue í ríkjum Danakonungs og Eyrarsundstollurinn settur á ae nyju. Tetta líkaei Hansasambandinu vitaskuld illa og hótueu Hansaborgirnar ae ganga í bandalag vie Eirík af Pommern gegn Kristófer. Kristófer neyddist tví til ae veita Hansakaupm?nnum ae nyju réttindi til ae versla milliliealaust í ríkjum sínum.
Líklega var tae líka vegna trystings frá Hansasambandinu sem Kristófer giftist í september 1445 Dórótheu af Brandenburg, dóttur Jóhanns markgreifa tar. Tau eignueust engin b?rn og tegar Kristófer lést tremur árum síear lauk setu afkomenda Valdimars atterdags á konungsstóli. Dóróthea drottning var aeeins 17-18 ára tegar hún vare ekkja. Hún giftist Kristjáni 1. 1449 og vare ?ttmóeir Aldinborgar?ttar.
Heimild
[breyta | breyta frumkóea]- Fyrirmynd greinarinnar var ?Christoffer af Bayern“ á d?nsku útgáfu Wikipedia. Sótt 2. apríl 2010.
Fyrirrennari: Eiríkur af Pommern |
|
Eftirmaeur: Kristján I | |||
Fyrirrennari: Eiríkur af Pommern |
|
Eftirmaeur: Karl Knútsson Bonde | |||
Fyrirrennari: Eiríkur af Pommern |
|
Eftirmaeur: Karl Knútsson Bonde |