| ||||
Hákon gamli
| ||||
Ríkisár | 1217 - 16. desember 1263 | |||
Skírnarnafn | Hákon Hákonarson | |||
F?ddur | 1204 | |||
Folkenborg | ||||
Dáinn | 16. desember 1263 | |||
Kirkwall á Orkneyjum | ||||
Gr?f | Dómkirkjan í Bj?rgvin | |||
Konungsfj?lskyldan | ||||
Faeir | Hákon harmdauei | |||
Móeir | Inga frá Varteigi | |||
Drottning | Margrét Skúladóttir | |||
B?rn | Hákon ungi Kristín Magnús lagab?tir |
Hákon gamli Hákonarson eea Hákon 4. (1204 - 16. desember 1263) var konungur Noregs frá 1217 til daueadags. á valdatíe hans lauk loks borgarastyrj?ldunum sem h?feu mótae s?gu Noregs í heila ?ld. Ennfremur komust ísland og Gr?nland undir norsk yfirráe á ríkisstjórnarárum hans.
Uppruni
[breyta | breyta frumkóea]Hann var sonur Ingu frá Varteigi, en hún sagei hann vera óskilgetinn son Hákonar 3., sem var látinn tegar drengurinn f?ddist en hafei heimsótt Varteig árie áeur og tá tekie Ingu sem frillu. Eftir dauea hans mátti segja ae Noregur v?ri í raun tv? ríki, birkibeinaríkie í Vestur-Noregi og Tr?ndal?gum og baglaríkie vie óslófj?re og í Austur-Noregi. Hákon Hákonarson f?ddist á mieju valdasv?ei bagla og tegar hann var tveggja ára flúei sveit birkibeina mee hann og móeur hans til Trándheims á skíeum og lenti í miklum hrakningum á leieinni.
Konungur Noregs
[breyta | breyta frumkóea]
Hákon ólst svo upp í Trándheimi undir verndarv?ng Inga Bárearsonar birkibeinakonungs, sem vieurkenndi hann sem konungsson. Ingi lést árie 1217 og tar sem hann var barnlaus stóe valie um konungsefni tá á milli Hákonar og Skúla Bárearsonar, hálfbróeur Inga konungs. Birkibeinaherinn studdi Hákon og Inga móeir hans tókst á hendur járnbure til ae sanna ae hann v?ri sonur Hákonar Sverrissonar. úr vare ae Hákon var valinn konungur en tar sem hann var aeeins trettán ára var Skúli, sem var t?plega trítugur, gereur ae ríkisstjóra og jarli og fékk triejung landsins ae léni.
Seinna sama ár lést baglakonungurinn Filippus Símonarson án tess ae skilja eftir sig erfingja. Vare tá samkomulag um ae Hákon skyldi verea konungur alls landsins. Ekki voru allir baglar tó sáttir vie tae og b?reust áfram gegn birkibeinum. árie 1223 var haldin ráestefna allra helstu manna landsins, biskupa og veraldlegra h?feingja, til tess ae skera úr um hver v?ri réttur konungur Noregs, en nokkrir gereu tilkall til krúnunnar. Kirkjunnar menn voru eindregie á bandi Hákonar tótt hann v?ri óskilgetinn og vare úr ae hann var úrskureaeur hinn eini rétti konungur.
Tó héldu ymsir teirra sem tilkall h?feu gert til krúnunnar áfram andófi allt til 1227, tegar Knútur sonur Hákonar galins samdi frie vie konung og giftist Ingiríei dóttur Skúla jarls sk?mmu síear. Hákon var tó ekki kryndur konungur fyrr en 29. júlí 1247.
Hákon og Skúli jarl
[breyta | breyta frumkóea]Framan af valdatíe Hákonar voru raunveruleg v?ld í h?ndum Skúla Bárearsonar og hann réei yfir triejungi ríkisins, fyrstu árin sv?einu umhverfis óslófj?reinn en frá 1223 hafei hann Tr?ndal?g og átti aealaesetur í Niearósi. Tegar Hákon troskaeist tók hann smátt og smátt sjálfur v?ldin og tae leiddi til árekstra vie Skúla. Til ae reyna ae slá á deilurnar var ákveeie 1225 ae Hákon skyldi giftast Margréti, dóttur Skúla, en tae dugei ekki til.
Skúli var gereur ae hertoga árie 1237 og um leie ákvae Hákon ae hann ?tti ekki lengur ae styra Tr?ndal?gum, heldur skyldi hann hafa triejung hverrar syslu landsins. Tannig hafei hann ekki lengur yfirráe í einum landshluta og tae veikti st?eu hans. Samkomulag teirra tengdafeega versnaei st?eugt og árie 1239 tók Skúli sér konungsnafn á Eyratingi og hóf stríe gegn Hákoni. Hann reyndi ae fá hinn tengdason sinn, Knút Hákonarson, til lies vie sig en hann stóe mee konungi og fékk jarlsnafnbót ae launum. Hákon vann sigur á Skúla í orrustu vie ósló 1240 og seinna sama ár var Skúli veginn í Niearósi. Uppreisn Skúla er almennt talin endalok borgarastyrjaldanna í Noregi og ef til vill má segja ae víg Snorra Sturlusonar í Reykholti 1241 hafi verie lokapunkturinn en hann var stueningsmaeur Skúla jarls.
úttenslustefna
[breyta | breyta frumkóea]Eftir 1240 ríkti frieur í Noregi og konungd?mie efldist mj?g. Hákoni var umhugae ae efla ít?k sín og b?ta samband vie ?nnur l?nd og sendi í tví skyni sendimenn mee gjafir til ymissa landa, jafnvel mee fálka til Túnis, og gifti Kristínu dóttur sína Filippus bróeur Alfons 10. Kastilíukonungs árie 1258. Hann vildi st?kka og efla ríkie og tae gerei hann meeal annars mee tví ae fá Gr?nlendinga til ae sverja sér land og tegna 1261 og síean íslendinga 1262.
Tae dugei Hákoni tó ekki og árie 1263 safnaei hann saman stórum flota og fór í herfere til Skotlands til ae tryggja yfirráe sín yfir Sueureyjum en Alexander 3. Skotakonungur var tá farinn ae seilast tar til valda. Hákoni tókst ae ná yfirráeum á eyjunum á ny og sendi líka herlie inn í Skotland sjálft. Alexander dró samningavier?eur á langinn tví ae hann vissi ae Hákoni mundi ganga illa ae halda flotanum saman til lengri tíma. Hluti norska flotans bareist vie skosk herskip vie Large og héldu b?ei Skotar og Noremenn tví fram ae teir hefeu haft sigur. Ae lokum gafst Hákon upp í bili og hélt til Orkneyja til ae hafa tar vetursetu en mestallur flotinn fór til Noregs. Hákon dó svo í Orkneyjum um miejan desember 1263. Yngsti og eini eftirlifandi sonur hans, Magnús lagab?tir, tók tá vie ríkjum og samdi brátt frie vie Skota.
Helsta heimildin um ?vi Hákonar er Hákonar saga Hákonarsonar, ritue af Sturlu Tórearsyni sagnaritara sk?mmu eftir dauea hans.
Fj?lskylda
[breyta | breyta frumkóea]Hákon eignaeist fj?gur b?rn mee Margréti drottningu. Elsti sonurinn, ólafur, dó triggja ára. N?stur var Hákon ungi, sem vare meekonungur f?eur síns 1240, tá átta ára, en dó 1257. Kristín giftist til Kastilíu en dó tar sk?mmu síear. Eina barnie sem lifei f?eur sinn var Magnús lagab?tir.
Frilla Hákonar var Kanga hin unga og mee henni átti hann Sigure, sem dó 1254, og Sesselju, sem giftist fyrst Gregoríusi Andréssyni og svo Haraldi ólafssyni konungi á M?n og Sueureyjum, undirkonungi f?eur hennar. Tau drukknueu b?ei tegar skip teirra fórst vie str?nd Wales tegar tau sigldu heim eftir brúekaup sitt í Noregi 1248.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóea]- Fyrirmynd greinarinnar var ?H?kon H?konsson“ á norsku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. september 2010.
- Fyrirmynd greinarinnar var ?Haakon IV of Norway“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. september 2010.
Fyrirrennari: Ingi Bárearson |
|
Eftirmaeur: Magnús lagab?tir |