·重庆市市政管理委员会关于市政协四届三次会议...
RARIK ohf | |
![]() | |
Rekstrarform | Opinbert hlutafélag í ríkiseigu |
---|---|
Hjáheiti | Upphaflegt nafn var: Rafmagnsveitur ríkisins |
Stofnae | 1. janúar 1947, breytt í RARIK ohf 1. ágúst 2006 |
Stofnandi | Altingi |
Staesetning | Dvergsh?fea 2, 110 Reykjavík og víea um land |
Lykilpersónur | Forstjóri: Magnús Tór ásmundsson |
Starfsemi | Dreifing á raforku og dreifing og sala á heitu vatni |
Dótturfyrirt?ki | Orkusalan ehf og RED |
Vefsíea | www.rarik.is |
RARIK ohf (áeur Rafmagnsveitur ríkisins) er opinbert orkufyrirt?ki.
Saga
[breyta | breyta frumkóea]Ny raforkul?g tóku gildi 1. janúar 1947. í teim fólst meeal annars ae: [1]
- Rafmagnsveitur ríkisins voru settar á fót um leie og Rafveitur ríkisins sem stofnaear h?feu verie 5 árum áeur voru lagear nieur. Hlutverk rafmagnsveitnanna var meeal annars ae afla almenningi og atvinnuvegum landsins n?grar raforku, veita henni um landie og selja hana í heilds?lu til héraesrafmagnsveitna.
- Héraesrafmagnsveitur ríkisins voru stofnaear meeal annars til ae selja notendum rafmagn á teim sv?eum landsins tar sem ekki voru starfandi rafveitur í eigu sveitarfélaga. Skipuleg rafv?eing sveitanna var tannig hafin. Rafmagnsveitur ríkisins ?nnueust rekstur Héraesrafmagnsveitna ríkisins, en fyrirt?kin voru fjárhagslega aeskilin.
- Raforkusjóeur sem stofnaeur hafei verie árie 1942 var efldur og hlutverk hans aukie.
- Emb?tti raforkumálastjóra var stofnae ásamt Raforkumálaskrifstofu og var hlutverk hans meeal annars ae vera ráeunautur ríkisstjórnarinnar í raforkumálum og hafa yfirumsjón mee Rafmagnsveitum ríkisins, rekstri teirra og framkv?mdum.
RAfmagnsveitur RíKisins fengu fljótlega símnefnie RARIK, sem sló í gegn og tótti mun tjálla í munni heldur en fullt nafn. Voru kefli undir rafmagnsvír og aerar v?rur fluttar inn til uppbyggingar raforkukerfisins gjarnan merktar RARIK. Var vieurnefnie RARIK tví mun meira notae heldur en opinbera nafnie.
á fyrstu árum RARIK var hafist handa vie nokkrar virkjanir og árie 1954 var l?gfest rafv?eingará?tlun (10 ára á?tlun) og var tá gert átak í rafv?eingu dreifbylis. RARIK reisti m.a. Rjúkandavirkjun, Mjólkárvirkjun I, Tverárvirkjun, G?nguskaresárvirkjun, Grímsárvirkjun, Smyrlabjargaárvirkjun, Laxárvatnsvirkjun og síear Lagarfossvirkjun og Mjólkárvirkjun II sem báear voru teknar í notkun 1975. RARIK tók vie rekstri Kr?fluvirkjunar í ársbyrjun 1979 og sá um uppbyggingu og rekstur hennar tar til Landsvirkjun tók vie teim rekstri.
Landsvirkjun var stofnue 1965 og árie 1967 voru raforkul?g endurskoeue og breytt í orkul?g, en mee teim l?gum voru RARIK og Héraesrafmagnsveiturnar sameinaear í eitt fyrirt?ki sem heyrei undir tann ráeherra sem fór mee orkumál. RARIK var jafnframt skilie frá Raforkumálskrifstofunni, sem var breytt í Orkustofnun.
árie 1972 hófust framkv?mdir vie fyrsta hluta byggealínu en mee henni var ?tlae ae hringtengja raforkukerfi landsins og sameina raforkukerfi einstakra landshluta. RARIK sá um tae verkefni en Landsvirkjun tók svo yfir byggealínuna 1983 og var tá samie um ae RARIK lyki vie byggingu Sueurlínu frá Hornafirei til Sig?lduvirkjunar. Tessari hringtengingu raforku var lokie 1984 og var tá búie ae tengja alla téttbylisstaei saman í hringveg raforku sem var 1.057 km.
Orkubú Vestfjarea (OV) var stofnae 1978 og tók tae vie starfsemi RARIK á Vestfj?reum. árie 1985 keypti Hitaveita Sueurnesja flutningskerfi og markae RARIK á Reykjanesi og tar mee markae Varnarliesins á Mienesheiei. RARIK keypti árie 1991 Hitaveitu Hafnar í Hornafirei, Skeiefossvirkjun og Rafveitu og Hitaveitu Siglufjarear og hóf tá í fyrsta skipti rekstur jarehitaveitu. RARIK keypti Hitaveitu Seyeisfjarear 1992, Dreifikerfi Rafveitu Borgarness og Rafveitu Hvanneyrar árie 1995, Rafveitu Hveragereis árie 2000, Rafveitu Saueárkróks árie 2001, Hitaveitu Dalabyggear 2003, Hitaveitu Bl?nduóss 2005 og Rafveitu Reyearfjarear 2020. RARIK á og rekur dreifikerfi á 43 téttbylisst?eum. Meirihluti af dreifikerfum í sveitum eea um 90 % eru í umsjá RARIK og undanfarin ár hefur verie gert átak í ae endurnyja dreifikerfie mee tví ae leggja jarestrengi í stae loftlína.
í byrjun árs 2005 ureu breytingar á raforkuvieskiptum en tá voru samtykkt raforkul?g tar sem st?rstu raforkukaupendur gátu valie raforkusala og í ársbyrjun 2006 voru ?ll vieskipti mee raforku gefin frjáls. Landsnet hf tók til starfa 1. janúar 2005 en tví er ?tlae ae sinna meginflutningi rafmagns í landinu. Mee stofnun Landsnets lauk t?tti RARIK í heilds?lu rafmagns og stundar fyrirt?kie nú eing?ngu smás?luvieskipti. Meirihluti stofnlínukerfis RARIK var seldur til Landsnets og var helmingur s?luveres greiddur sem hlutafé í Landsneti en RARIK á t?pan fjóreung í Landsneti. 3. apríl 2006 voru samtykkt l?g tar sem Rafmagnsveitum ríkisins var breytt í opinbert hlutafélag og tók RARIK ohf vie ?llum rekstrinum. í árslok 2006 f?reust eignarhlutir í fyrirt?kinu frá Ienaearráeuneyti til Fjármálaráeuneytis.
Dótturfyrirt?ki
[breyta | breyta frumkóea]- Orkusalan ehf var stofnue 10. mars 2006 og er í fullri eigu RARIK ohf.
- RARIK Orkutróun (á ensku: RARIK Energy Developement eea RED)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóea]- ↑ Finnur Ingólfsson, ienaear- og vieskiptaráeherra (6. júní 1997). ?ársfundur RARIK: Stefnumótun í orkumálum“. www.stjornarradid.is. Atvinnuvega- og nysk?punarráeuneytie. Sótt 12.mars 2020.
Heimildir og ítarefni
[breyta | breyta frumkóea]- Afl í okkar tágu: Rafmagnsveitur ríkisins 1947-1987. Rafmagnsveitur ríkisins. 1987.
- Helgi Kristjánsson (1997). Birta, afl og ylur: Saga Rafmagnsveitna ríkisins í 50 ár 1947-1997. Rafmagnsveitur ríkisins.
- ?Traust tjónusta í 60 ár“, Blaeie 6. mars 2007
- Helgi M. Siguresson (2002). Vatnsaflsvirkjanir á íslandi. Verkfr?eistofa Sigurear Thoroddsen, Reykjavík.
- Sveinn Tórearson. ?Rafmagnsveitur ríkisins“. Afl í segul?eum: Saga rafmagns á íslandi í 100 ár. Verkfr?eingafélag íslands, Reykjavík, 2004: . .
- Tinna guebjartsdóttir. ?Straumur í ?eum: Rafv?eing íslands mee tilliti til verka sjálfmenntaera manna“ (PDF). Skemman.is janúar 2014. bls. 47–57. Sótt 11, mars 2020.
- Valgare Thoroddsen (5. maí 1965). ?Stórvirkjun og rafv?eing“. Timarit.is. Morgunblaeie. bls. 13. Sótt 12. mars 2020.
- Tórólfur árnason: ?Rafv?eing í Vestur-Skaftafellssyslu – Táttur hugvitsmanna í héraei", Dynskógar, Rit Vestur-Skaftfellinga 1983, bls. 37 – 116.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóea]- Rarik.is, vefsíea RARIK